Vídeóvinnsla sem er alltaf skrefi framar
Snjallari vinnutól. Betri kvikmyndir. Premiere Pro er notað af Hollywood kvikmyndagerðarmönnum, framleiðendum sjónvarpsefnis eða YouTube vídeó framleiðendum - hverjum sem hefur sögu að segja í hreyfimynd, fólki eins og þér.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Beindu kröftum þínum að því að skapa
Premiere Pro er mest notaða forrit í kvikmyndaiðnaðum til að breyta öllu frá sjónvarpsþáttum til kvikmynda. Innbyggt, öflugt vinnuflæði leyfir þér að eyða kröftum þínum í að fínstilla verkefni þín án þess að yfirgefa tímalínuna þína. Og sjálfvirk tækni sem knúin er af Adobe Sensei flýtir fyrir tímafrekri vinnslu, svo þú getir lagt áherslu á efnið og söguna þína.
Allar myndavélar. Öll skráasniði. Hverskonar loka markið
Breyta myndefni í hvaða nútíma formi, frá 8K til sýndarveruleika. Víðtækur sárkarstuðningur og einföld proxy vinnuflæði, auðveldar þér að vinna með myndefni þitt, hvort sem er á vinnslustöðvum eða í farsíma. Skilið efninu á formi sem er sérsniðið fyrir hvaða skjá eða vettvang sem er, og hraðvirkari máta en nokkru sinni fyrr.
Allt sem þú þarft. Þegar þú þarft á því halda
Ásamt verkfærum fyrir lit, hljóð og grafík vinnur Premiere Pro óaðfinnanlega með öðrum forritum og þjónustu, þar með talin After Effects, Adobe Audition og Adobe Stock. Opnaðu hreyfimynda sniðmát úr After Effects eða halaðu niður af Adobe Stock og aðlagaðu að þínum þörfum - allt án þess að fara úr forritinu. Og Premiere Pro samþættir vinnsluna með hundruðum tæknilegra samstarfsaðila.
Við kynnum Adobe Premiere Rush CC
Adobe Premiere Rush CC, vídeóframleiðsla á ferðinni. Premiere Pro kemur með alveg nýtt app/forrit, Premiere Rush CC, sem vinnur yfir þverft yfir öll tæki. Taktu upp myndefni á símanum, klipptu það til og lagaðu og deildu því á samfélagsmiðla, frá símanum, spjaldtölvunni eða skjáborðiðnu. Eða opnaðu Rush skrárnar þínar í Premiere Pro ef þú vilt vinna þær lengra.