Á Adobe MAX 2020 sem lauk í vikunni kynnti Adobe nýjungar í flestum af Adobe Creative Cloud hugbúnaði sínum.
Hér verður aðeins fjallað um nýjungar í Photoshop CC og Photoshop fyrir iPad.
- Auðvelt að skipta um himinn.
- Lita svart/hvítar myndir – Neural sía
- Einföld hönnun á munstri
- Viðbóta flýti aðgerðir
- „Discover Panel“ til að læra beint inn í Photoshop
- Forstillt leit
- Uppfærðar aðferðir við vistun afrit fyrir mismunandi notkun
- Gerfigreind notuð til að auðvelda val og gerð maska
- Auðvledara að vista forstillingar, „presets“
- Sjálfvirkur maski fyrir hár eða hluti með viðkvæmar útlínur.
- Viðbót til að vista upplýsingar um uppruna eða rekja uppruna efnis
- Leita að viðbótum beint úr Photoshop
- Dýptar mistur sía
- Einfaldt viðmót til að laga föðrun
- Notkun skjala sem vistuð eru á skýi án nettengingar
- Endurstilling snjalla hluti
- Skjótur aðgangur að „content aware“ stillingum
- Uppfærður og endurbættur aðgangur að burstum
Hér getur þú séð frábæra kynningu Unmesh Dinda á helstu nýjungum Photoshop CC.
Ekki hika við að hafa samband ef við getum aðstoðað eitthvað. – Sími: 415-6444 – info@hugbunadarsetrid.is