Adobe Lightroom

Lightroom forritið býður upp á mjög öflugar myndvinnsluaðgerðir í þægilegu viðmóti sem auðvelt er að nota. Stilltu myndirnar þínar í fullri upplausn og geymdu bæði upprunalegu myndina og breytingarnar þínar á skýinu eða á tölvunni. Skipuleggðu myndasafnið með einföldum leitarorðum sem sparar þér að finna réttu myndina. Svo er leikur einn að deila og birta myndirnar þínar á skemmtilegan máta.

Lightroom CC eða Lightroom Classic CC

Hvaða Lightroom sem þú velur getur þú notað Lightroom Mobile á snjallsíma þínum og samstengt það aðal myndsafni þínu, hvort sem það er á skýinu eða eigin geymslumiðlum.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Besta hugmyndin þín á skjáinn

Með Lightroom CC hefur þú aðgang að myndsafni þínu hvar sem er. Ef þú notar Lightroom Classic CC, getur þú sett valdar myndir í "Collection" og tengt þær skýinu. Þær eru þá vistaðar sem "smart object", afrit sem er tengt frummyndinni á skýinu. Ef þú breytir því þá breytis frummyndin á sama hátt, þegar Lightroom CC tengist. 

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top