Getur þú hugsað þér að nota eitt algengasta forritið í heiminum frá Adobe, án þess að gera hlutina flókna? Þekkja staði, andlit eða annað sem þú velur? Geta lagfært myndir aftur og aftur án þess að eyðileggja frummyndina? Þú getur hýst myndirnar þar sem þú kýst. En það væri gott að hafa eitthvað skipulag á þeim, er það ekki? Og sama hvort þær kæmu úr myndavél eða snjallsíma? Ekki væri verra ef hugbúnaðurinn aðstoðar þig við það? Svo viltu kannski fá aðstoð við að gera boðskort, dagatal, eða setja saman eina mynd úr tveimur? Og allt svo auðvelt.
Spáðu þá í okkur, Adobe Elements 19 hugbúnaðinn. Smelltu HÉR!
Photoshop Elements fyrir ljósmyndir. Premiere Elements 19 fyrir vídeó. Í sitt hvoru lagi eða saman í pakka.