Adobe til eignar

Hér er að finna hugbúnað til að kaupa til eignar. Viðskiptavinir fá í framhaldi af kaupum sendan tölvupóst frá Adobe, subject: Your Adobe Order has been Processed. Þar skrá þeir sig inn á sitt Adobe License svæði, með netfangi og lykilorði. Þar er viðkomandi hugbúnaður alltaf vistaður til að hafa aðgang að ástamt leyfis kóða til að virkja hugbúnaðinn. Öll þessi leyfi má nota samtímis á tveim tölvum.