Adobe XD er hannað fyrir hönnuði eins og þig
Með Adobe XD getur þú farið beint frá hugmynd og skoðað frumgerð og til baka í þróun. Allt með forriti sem er í senn UI / UX hönnunar tól til að byggja upp öpp, vefsíður og fleira. Skapa, deila og senda hugmyndir beint til samstarfs aðila þinna á þróunarstigi til að fá skjótan viðbrögð svo þú getir haldið áfram á réttri braut.
Hönnun, frumgerð og deila - allt í XD
Skiptu úr hönnunar- í frumgerðarham með einum smelli. Dragðu síðan streng á milli skjáborðmynda til að breyta strengjunum í gagnvirkar aðgerðir. Gera breytingar á augabragði og sjáðu hvernig þau koma út í símanum þínum. Deildu hönnun á öruggan hátt til samstarfsaðila til að fá fljótleg viðbrögð og auðvelda skjóta afgreiðslu.
Framtíðin í hönnun
Adobe XD endurspeglar hvernig hönnuðir búa til reynslu með fljótlegum og aðgengilegum verkfærum sem leiða þig beint í hönnunina, en flækjast ekki fyrir þér. Búðu til frumgerðir með rödd. Breyttu sjálfkrafa efni fyrir mismunandi skjá stærðir. Búðu til ótrúlegar hreyfingar á milli skjáborða án tímalína. Það er allt sem þú þarft fyrir notenda upplyfun morgundagsins - og það er aðeins í XD.
Í stöðugri þróan af samfélagi hönnuða
XD viðmótið er að stækka og verða betra allan tímann. Þökk sé notendum eins og þér og samfélagi hönnuða. Uppfærðu reynslu þína frekar með viðbótum. Tengdu við Slack, JIRA, Microsoft Teams og fleira af öppum sem þú notar á hverjum degi. Það sem er best! Þú getur fengið aðgang að öllum viðbótunum þínum beint frá XD.
Í stöðugri þróan af samfélagi hönnuða
XD er hluti af Creative Cloud, svo það er samhæft með mörgum af Adobe forritunum sem þú þekkir og kannt að meta, eins og Photoshop, Illustrator og After Effects. Og það er byggt til að gefa þér sömu hraðvirka árangur á bæði Mac og Windows. Ertu að vinna fyrir fyrirtæki? Við höfum tryggt þér einfalda vinnslu, leiðum til að dreifa, auðveldri umsýslu og örugg samskipti við samstarfsaðila.
Adobe er ódýrara en stakur hugbúnaður
Vinsamlegast hafðu samband of við finnum verð í hagstæðustu áskrift að Adobe XD fyrir þig.
Allur Pakkinn
Adobe Creative Cloud - Allur pakkinn
Win/Mac - 100Gb á skýi
12 mánaða áskrift
193.802 kr. með VSKFrekari upplýsingar
Stakur hugbúnaður
Adobe Creative Cloud - Stakur hugbúnaður
Win/Mac - 100Gb á skýi
12 mánaða áskrift
85.156 kr. með VSKFrekari upplýsingar