Hvaða Adobe hugbúnaður hentar þínum skóla?
Samnýtt leyfi fyrir tölvur (Shared Device Licensing)
Samnýtt leyfi eru hentug fyrir skóla sem eru með eigin tölvur eða t.d. tölvustofu.
Leyfin eru skráð á viðkomandi samnýtta tölvu.
Einstaklingsleyfi (Named User Licensing)
Einstaklingsleyfi eru hentug fyrir skóla sem vilja gefa einstökum notendum leyfi á Adobe hugbúnaðinn t.d. í einum áfanga. Hægt er að stjórna aðgangi einstakra notenda í gegnum Admin Console.
Nemenda & kennara leyfi (Students & Teachers)
Nemenda & kennara leyfi eru fyrir nemendur eða kennara sem vilja fá áskrift að öllum Adobe forritunum. Sækja þarf um áskrift í gegnum gilt skólanetfang.
Fyrirspurn
Best er að senda okkur fyrirspurn og við munum hafa samband við fyrsta tækifæri til að finna út í samráði við þig hvaða Adobe hugbúnaðarlausnir koma til greina.
Í framhaldinu getum við set upp verð á þeim Adobe lausnum sem við sammælumst um að passi best fyrir þinn skóla.