Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref

Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White.

Vertu með okkur þann 11. nóvember kl 14:00Þá ættlar Terry White, Adobe Worldwide Evangelist, að fara með okkur yfir:„Hvað er NÝTT í Adobe Creative Cloud“, sem kynnt var á Adobe MAXTerry ætlar að kynna okkur helstu nýjungar í hugbúnaði eins […]

Adobe Creative Cloud fyrir snjalla hönnuði

Aðild þín að Adobe Creative Cloud inniheldur safn af verkfærum til að hjálpa þér að dreyma stærra og skapa meira! Adobe Fonts og þú velur letur til að vinna með. Adobe Creative Cloud er í samstarfi við leiðandi framleiðendur heims […]

Adobe MAX 2021 – Skapandi stórveisla!

Frí Adobe vefráðstefna, 26.-28. október Ert þú sérfræðingur í viðskiptum, hönnuður á efni fyrir prent eða samfélagsmiðla, markaðsfræðingur, samskiptafræðingur, byrjandi, nemendi eða kennari? Þá finnur þú spennandi efni fyrir þig á Adobe MAX Taktu þátt í einstakri upplifun og fáðu […]

Adobe CC fyrir málara og teiknara

Adobe Creative Cloud – stöðug þróunn fyrir stafræna sköpun Nú getur þú teiknað og málað beint á stafrænan striga. Valið pensla, vatnsliti, olíuliti, eða pixel og vektor blýanta. Svo getu þú búið til þína eigin bursta eða hlaðið inn burstum […]

Adobe XD – snilldin ein fyrir stafræna miðlun

Adobe XD er forrit sem er fyrst og fremst notað til þess að auðvelda alla hönnun á vefsíðum, app-viðmóti fyrir snjalltæki og ýmis konar annað efni hannað fyrir stafræna notkun og skjámiðla. Tímasparnaðurinn er málið Tímasparnaðurinn felst í því að […]

Vefnámskeið – UX / UI hönnun í Adobe XD

Frítt – Adobe XD Master Class með Patricia Reiners Fimmtudaginn 6. maí kl 15:00-16:30. Þetta vefnámskeið snýst um að læra grunnatriði í Adobe XD. Byrjar á því að útskýra Adobe XD viðmótið og styrk viðbóta. Við munum skoða mismunandi verkefni […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top