Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
JKost mynd 3

Námskeið – Lightroom CC Classic & Photoshop CC

LJÓSMYNDARAR og HÖNNUÐIR EINSTAKT TÆKIFÆRI JULIEANNE KOST Adobe Principal Evangelist Adobe Lightroom Classic & Photoshop CC námskeið Grand hótel Reykjavík – Laugardaginn 1. september KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR

JKost Mailchimp 2

Lightroom og Photoshop CC námskeið

LJÓSMYNDARAR og HÖNNUÐIR EINSTAKT TÆKIFÆRI JULIEANNE KOST Adobe Principal Evangelist Adobe Lightroom Classic & Photoshop CC námskeið Grand hótel Reykjavík – Laugardaginn 1. september KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR  

Julieanne Kost námskeið

ALLIR LJÓSMYNDARAR EINSTAKT TÆKIFÆRI JULIEANNE KOST Adobe Principal Evangelist Adobe Lightroom Classic & Photoshop CC námskeið Grand hótel Reykjavík – Laugardaginn 1. september KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR  

PSE2018_11in_boxshot_3D_500px

Adobe Photoshop Elements 18

Njóttu þess að laga til ljósmyndir þínar eða breyta þeim í listaverk og deila á fjölbreyttan máta. Halda skipulega utan um þær og skrá í einum notendavænsta og fullkomnasta hugbúnaði frá Adobe. Og finna réttu myndina á augnabliki úr myndasafni

Adobe Extensions 2

Gerðu mikið meira með Adobe Creative Cloud Extensions

Finndu þúsundir af extensions, plug-ins, script og margt fleira, til að flytja hönnun þín á hærra plan eða auðvelda þér að framkvæma fjölbreyttar aðgerðir í Creataive Cloud hugbúnaðinum á Adobe Exhange. Allt efni flokkað eftir tegund Adobe hugbúnaðar, vinsældum, ókeypis

Mikið endurbætt meðferð bursta í Photoshop CC 2018

Notkun forstillta bursta og bursta setta er mikið endurbætt í nýjustu útgáfunni af Photoshop CC 2018. Auðvelt er að halda utan um tegundir bursta, skipuleggja safn þeirra og flokka og undirflokka og á allan máta einfalda notkun Brushes panel (

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top