Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Þú getur gert frábærar hugmyndir að veruleik hvar sem er.
Þú færð frábærar hugmyndir hvar sem er. Með Adobe öppum getur þú gert þær að veruleika strax. Þekkir þú Adobe öppin? Með Adobe öppunum getur þú skissað hugmyndir, teiknað, búið til lay-out fyrir prent eða vef, tekið myndir og breytt […]
NÝTT í Adobe Premiere Pro 2019
Í október kom út ný útgáfa af Adobe Premiere Pro (version 13.0) með margar nýjungar sem klipparar hafa lengi beðið eftir. Kynntu þér hér helstu nýjungar í Adobe Premeier Pro CC 2019. https://adobe.ly/2A3FZAw
Nýtt í Adobe Illustrator CC 2019
Í október kom út ný útgáfa af Adobe Illustrator CC (útgáfa 23.0). Í þessarri útgáfu eru margar skemmtilegar nýjungar fyrir hönnuði. Kynntu þér hér helstu nýjungarnar í Adobe Illustrator CC 2019 hér: https://adobe.ly/2A1xSEU
NÝTT í Adobe InDesign 2019
Í október kom út ný útgáfa af InDesign CC (útgáfa 14.0). Áhersla er lögð á endurbætt notendaviðmót og betra vinnuflæði. Kynntu þér hér helstu nýjungarnar í Adobe InDesign 2019. https://adobe.ly/2RSB1Oi
Breytir ljósmynd í teikningu með ókeypis Photoshop Action
Ljósmyndarar fikta víð ýmsa hluti, allt frá því að mynda raunveruleikann eins nákvæmlega og þeir geta, í að breyta myndum í teikningar, eins og Nuwan Panditha. Hann hefur búið til „Scribble Action“ fyrir Adobe Photoshop, sem hægt er að fá […]