Framkvæma „Selection“ með einu músar klikk.
Með einu klikk á „Select Subject“ eru stytturnar valdar og „magic ants“ sýna valið.
Select Subject gerir þér kleift að velja aðal atriði í mynd með einu músar klikk.
Þetta getur til dæmis verið fólk, dýr, farartæki, hlutir, vörur og svo framvegis.
Til að velja „Select Subject” eru 3 leiðir í Photoshop:
- Með opna mynd getur þú farið í Select > Subject
- Þegar notuð eru Quick Selection eða Magic Wand tólin, er smelt á Select Subject í val röndinni.
- Þegar notað er Quick Selection tool í Select & Mask glugganum, smella á Select subject í val röndinni.