Notkun forstillta bursta og bursta setta er mikið endurbætt í nýjustu útgáfunni af Photoshop CC 2018.
Auðvelt er að halda utan um tegundir bursta, skipuleggja safn þeirra og flokka og undirflokka og á allan máta einfalda notkun Brushes panel ( sem áður hét Brush Presets).
Skoðaðu stutt vídeó hér um nýju meðhöndlun bursta í Photoshop CC 2018