Acrobat Pro DC – 1 – árs Einstaklings áskrift*

Vertu þinn eigin skrifstofustjóri og öll vinna þín með skjöl verður pappírslaus.

 

Með Adobe Acrobat Pro og Document Cloud getur þú hvar sem er og hvenær sem er sinnt skjala verkefnum. Með Acrobat Pro í tölvunni, með Acrobat í snjallsímanum eða í spjaldtölvunni. Eða með því að skrá þig inn á þitt Acrobat DC svæði á netinu. Laga, breyta, senda til yfirlestrar, eða lesa yfir skjöl og samþykkja, verður leikur einn.

Microsoft og Adobe hafa unnið saman á liðnum árum í að samhæfa Acrobat DC á fullkominn og öruggan máta við Microsoft Office 365, Microsoft Dyamics, SharePoint og Teams. Nú getur þú opnað Pdf skjöl í Office forritunum, lagað þau til og breytt og vistað sem Pdf afrit.

Og Microsoft hefur valið Adobe Sign sem öruggustu lausn fyrir rafræna undirskrift skjala sem fyrirfinnst í heiminum.

Viðskiptavinir fá sendan tölvupóst með kóða og leiðbeiningum til að virkja áskrift sína, innan sólarhrings frá því að greiðsla hefur borist.

Ekki er mælt með að notendur blandi saman Adobe einstaklings áskrift og Adobe fyrirtækja áskrift, (VIP Team). Þeir þurfa þá að skrá sig út og inn á milli áskrifta.

 

40.006 kr. með VSK

Shopping Cart
Scroll to Top