Slóð á upptöku af vefnámskeið með Ian Sayers í Febrúar HÉR
Vertu með. Sjáðu hvernig þú getur nýtt þér hið nýja Select Subject, nýja Content Aware Fit, deila skjali til yfirferðar, taka PDF athugasemdir beint inn í InDesign sem og aðrar nýjungar, ráð og brellur til að hjálpa þér að flýta fyrir vinnuferli þínu.
Efnisdrög:
- Content-Aware Wrap
- Control from Window menu
- Content-Aware Fit
- Share for Review
- Import PDF Comments
- Locate Colors in Find/Change
- HSB color swatches
- Recovery as Service
- Many more ways to speed up your workflow in Adobe InDesign
GIANT Training
Adobe Community Leader
Wacom Ambassador
Adobe MAX TA
Ian hefur starfað framalega sem kennari og þjálfari í hugbúnaði fyrir skapandi greinar í yfir 25 ár um allt Bretland og Írland. Ian hefur einnig unnið við þróun á tímasparandi verekferlum í skapandi umhverfi og innleiðingu þeirra. Hann er reglulega fenginn til að vera með sérsniðin námskeið til að þjálfa starfsólk hjá fyrirtækjum sem vinna í skapandi stafrænu umhverfi.
Það getur skipt miklu máli bæði í tíma og kostnaði fyrir fyrirtæki sem vinna með hugbúnað í skapandi umhverfi að geta straumlínulagað verkferla. Ian hefur sérstaklega sérhæft sig í slíkri vinnu og kennslu.
Ian hefur komið þrisvar til Íslands og verið með mjög vel heppnuð námskeið fyrir Hugbúnaðarsetrið.
Undanfarin 25 ár hefur Ian unnið með viðskiptavinum eins og Adobe, Apple, Wacom, Valeo Foods, Sixteen South Animation og Cartoon Saloon auk meirihluta hönnunarskrifstofa í Bretlandi og Írlandi.