Adobe Premiere Pro með meiru, fyrir sjálfmenntaða klippara

23. ágúst, 2019
Silhouette of Man using drone to monitor the agricultural field at the evening,

Námskeið – Útgarði – Grand Hótel Reykjavík, laugardaginn 31. ágúst kl 9-16.

Aðeins 24 sæti – Hádegismatur innifalinn.

MAXIM JAGO, AdobeMaster Trainer“ og höfundur Adobe Press – “Adobe Premiere Pro Classroom in a book“ , verður með sérsniðið námskeið fyrir sjálfmenntaða klippara.  

Maxim mun fara yfir lykilatriði varðandi aðferðir við vídeó klippingu og háþróaða verkferla eftirvinnslu í Premiere Pro og After Effects. Einnig fara nýjustu tól og nýja eiginleika í Premiere Pro og After Effects. 

Fyrir áhugafólk um „Dróna vídeó“, mun Maxim fara sérstaklega í gegn um hagnýta verkferla og eftirvinnslu á slíku myndefni.  Þátttakendur fá svo tækifæra til að spyrja sérfræðinginn forvitnilegra og ögrandi spurninga.

Námskeiðið byggir á samsvarandi námskeiði sem Maxim var með fyrir “Berkeley University of California”.

Meðal annars mun Maxim fara yfir eftirafarandi:

A: Athyglisverðar nýjungar í Premeier Pro. 
 • The Premiere Pro interface
 • Important preferences
 • Personalize your editing experience
 • Timeline tools overview
 • Core editing techniques – what is a reverse three-point edit?
 • Create new titles
 • Unlink, relink, and replace footage
 • Nest sequences
 • Use sequences as source
 • Quick sequence navigation
 • J cuts and L cuts
B: Farið yfir lykilhugtök og háþróaða vinnsluferla
 • Advanced workflows
 • Playback speed – fast, slow and ramping
 • Multicamera editing
 • The Essential Graphics panel
 • Using and creating motion graphics templates
 • Master clip effects
 • The Warp stabiliser effect
 • Masking
 • Audio channels and mixing
 • The Essential Sound panel
 • The Lumetri Color panel
 • Template project files
 • Export with effects
C: Spyrjið sérfræðinginn spjörunum úr.

SKRÁNING Á NÁMSKEIÐIÐ

Shopping Cart
Scroll to Top