Við verðum með frí vefnmámskeið í febrúar fyrir þá sem vilja kynnast háþróuðum verkferlum Pdf skjala, samþættingu Acrobat DC við Microsoft og Adobe Sign rafrænni undirrtun.
Þú getur skráð þig á póstlista okkar of fengið fréttir um Adobe fræðslu á vegum okkar með Adobe Certified kennurum. Póstlisti
Fyrir 5 árum síðan ákváðu Adobe og Microsoft að taka höndum saman til að bjóða bestu, afkastamestu og öruggustu lausn fyrir rafræna skjalastjórnun. Það sem skipti sköpum þá var að Microsoft taldi að Adobe Sign væri öruggasta leiðin fyrir rafrænar undirskriftir og að Adobe tryggði að svo yrði í framtíðinn. Það var jú Adobe sem fann upp Pdf skráarformatið, sem stendur fyrir „Portable Document Format“, fyrir 25 árum.
Adobe Acrobat Document Cloud – fullkomin samþætting við Microsoft
Þú getur unnið hraðar, snallara og öruggar meðNú eru Adobe Document Cloud og Adob Sign verkfæri sem eru fullkomlega samhæfð við Microsoft 365, Microsoft Dynamics 365 og SharePoint, eða Teams. Það þýðir að notendur geta átt samskipti, unnið saman og hraðar í uppáhalds Microsoft 365 forritunum sínum.
Með Adobe Acrobat og Adobe Sign getur þú undirritað hvað sem er, hvar sem er í Microsoft 365 eða Microsoft Dynamics 365. Adobe PDF þjónustan gerir þér einnig kleift að búa til, breyta og skoða PDF-skjöl rétt í Microsoft 365.
Acrobat Pro DC styður:
- Microsoft 365
- SharePoint
- Dynamics 365 Sales
- Dynamics 365 Customer Service and Field Service
- OneDrive
- Microsoft Teams
- Microsoft Power Apps and Microsoft Power Automate
- Microsoft Intune
- Microsoft Information Protection
Nú geta viðskipti átt sér stað með öflugri stafrænni skjalastjórnun. Adobe Acrobat leggur kraftinn í PDF framleiðni til að vinna 100% í stafrænu vinnuflæði og Adobe Sign er nú valin e-undirskriftarlausn Microsoft. Ferli eru einföld og þau öruggustu sem finnast. Svo er auðvelt að stilla skipulagða vistun og öryggisafritun frágenginna skjala sjálfvirka.
Adobe Sign.
Með Adobe Sign verða viðskipti mikið auðveldari. Undirritun samninga, lána, fasteignaviðskipti eða önnur skjöl, getur átt sér stað hratt og öruggt með Adobe Sign.
Sjálfvirkt skjalakönnun til að halda vinnu flæði. Þegar þú sendir rafrænt skjal eða PDF til undirritunar með Adobe Sign, færð þú tilkynningar í rauntíma um leið og það er opnað og undirritað – svo þú getur fylgst með hverju ferli og auðveldlega stjórnað öllum viðskiptaskjölum þínum.
Adobe Acrobat DC og Adobe Sign er með öryggisstöðlum sem vottaðir eru af EU og EFTA.
Um Acrobat áskriftir fyrir fyrirtæki – HÉR
Um Acrobat Pro DC áskrift fyrir einyrkja – HÉR
Frekari upplýsingar um Adobe XD – hafið samband – info@hugbunadarsetrid.is – s: 415-6444