Adobe er stöðugt að þróa, í samstarfi við Microsoft, nútímalegt, öruggt, alhiða skrifstofu- umhverfi, svo þú getur unnið með teymi þína og öðrum á skilvirkari máta – á skrifstofunni, heima eða á ferðinni.
Einfallt samstarf fyrir alla.
Acrobat og Acrobat Sign eru að fullu samþætt við Microsoft 365 forritin. Teymi þitt þarf ekki lengur að fara á milli forrita eða skjáa, sem einfaldar alla vinnu og eykur afköstin. Búðu til, breyttu, taktu saman, óskaðu eftir yfirlestri eða undirskriftum og fylgdum ferlinu – allt innan úr Microsoft Word, Teams, Outlook og öðrum forritum sem teymi þitt nota á hverjum degi.
Sparaðu tíma og peninga með Adobe og Microsoft.
Hér eru niðurstöður úr nýlegri Forrester könnun um hagræðingu sem færst með samþættingu Adobe Acrobat og Microsoft.
Adobe samþættingar í Microsoft.
Með víðtækri samþættingu við Microsoft gerir Adobe þér kleift að nýta Pdf vinnslu Acrobat og rafræna undirritunar Acrobat Sign, án þess að yfirgefa forritið sem þú ert að vinna í.
Hafa samband – s: 415-6444 – kl 10 til 16 – info@hugbunadarsetri.is
Upplýsingar um frí námskeið okkar og kynningar. Skrá sig á póstlista.