Adobe Acrobat, svo mikið meira en Pdf.

26. nóvember, 2024

Láttu PDF-skjöl þín skera sig úr með Adobe Express – innifalið

Með Adobe Express innfalið í Adobe Acrobat opnast heill heimur til að bæta skapandi efni inn í PDF skjöl. Búa til fallega forsíðu á nokkrum mínútum með því að velja úr tugþúsunda sniðmáta í grunninn. Hafa aðgang að tug þúsunda grafískra tákna og eininga til að gera skalið þitt falegt.

Þú getur búið til þína eigin mynd með því að setja inn texta í Adobe FireFly sem er innbyggt í Adobe Express. Þetta nýstárlega tól gerir þér kleift að búa til gervigreindarmyndir úr textalýsingum, sem eykur sjónræna aðdráttarafl PDF skjala. Með Adobe Acrobat fylgir Adobe Express, fljótlega og auðvelda forritið til að búa til hvað sem er og í Adobe Epress hefur þú Adobe FireFly. Þú þarft ekki að vera sérfræðingur. Það er einfalt og fljótlegt að nota Adobe Express.

Adobe fann upp PDF (Portable Document Format) árið 1993. Síðan hefur Adobe unnið stöðugt að því að þróa Adobe Acrobat. Á síðastiðnum árum í hafa Adobe og Microsoft unnið að samhæfa forrit sín. Þannig er Acrobat samhæfður við Microsoft Office 365, Dynamics og SharePoint. Fyrirtækin eru staðráðin í að vera saman í farabroddi varðandi skjalaumsýslu skrifstofu framtíðarinnar og með hæstu öryggis staðla eins og Acrobat Purview Protection.

Breyta texta og myndum beint í Acrobat.

Auðvelt er að laga texta og skiptu um myndir án þess að fara í annað forrit. Allt sem þarf eru nokkrir smelli.

Búa til PDF-skjöl úr fjölbreyttum skráasniðum.


Myndir. PowerPoint glærur. Töflureiknar. Word skjöl. Þú getur vistað öll skjöl í PDF og auðveldlega miðlað þeim til annarra.

Rafrænar undirskriftir. Sendu Pdf skjöl til undirritunar á öruggan hátt.


Skrifaðu undir skjöl eða sendu beiðnir um undirskrift á hvaða tæki sem er, þar með talið farsíma. Viðtakendur þurfa ekki að skrá sig inn.

Deila og skoða.
Sendu PDF-skjöl til allra sem eru með Share-eiginleika – viðkomandi þarf ekki innskráningu til að skoða eða gera athugasemdir við PDF-skjölin þín.

Berðu saman.
Notaðu „Berðu saman“ skrár til að sjá fljótt hvað hefur breyst á milli mismunandi útgáfa af PDF-skjölum þínum.

Haltu PDF skjölum þínum öruggum.
Komdu í veg fyrir að aðrir afriti, breyti eða prenti PDF efnið þitt með Protect PDF stillingu.

Breyt texta og myndum.
Bættu við texta, lagfærðu innsláttarvillur, settu inn nýjar síður, breyttu myndum og fleira án þess að skipta um forrit.

Búðu til úr sniðmátum.
Nýttu forskot með því að velja úr tugum PDF sniðmáta. Eða búðu til þitt eigið endurnýtanlegt sniðmát.

Skipuleggja og endurraða síðum.
Bættu við og endurraðaðu síðum einfaldlega með því að draga og sleppa. Einfalt að taka út síður eða bæta inn í.

Sameina sjöl í Pdf skjal.
Sameina skjöl í eina skrá, bæði Pdf og skjöl á öðru skráasniði, eða breyta núverandi PDF í eins margar aðskildar skrár og þú vilt.

Setja inn athugsemdir í PDF skjöl.
Auðvelt er að slá inn athugasemdir, auðkenna texta, undirstrikaða kafla eða teikna inn skýringar.

Snúa og klippa.
Stilltu síðurnar þínar lárétt eða lóðrétt. Stilltu spássíur, breyttu stærð síðna og klipptu út það sem þú þarft ekki.

Acrobat fylgir með Creative Cloud All Apps áskrift eða fæst eitt og sér.

Einyrkjar geta keypt Acrobat eitt og sér.

Hafðu samband og við aðstoðum eftir bestu getu. – S: 415-6444 – kl 10 til 16 info@hugbunadarsetrid.is

Skráðu þig á póstlista til að fylgjast með nýjungum og námskeiðum okkar. Skráning.

Shopping Cart
Scroll to Top