Adobe Photoshop og Premiere Elements 2026 – 3 ára áskrift.

Adobe Photoshop Elements 2026

Photoshop Elements 2026 er nú selt sem fullþriggja ára áskrift án mánaðarlegrar eða árlegrar endurnýjunar á tímabilinu.

Áskriftin er nú virkjuð með kóða sem við úthlutum þegar á greitt hefur verið fyrir áskriftina.

Það er mikið um nýjungar í Adobe Photoshop Elements 2026 og þær bætast við á áskriftar tímabilinu um leið og þær eru gefnar út.

Sem dæmi um nýjungum með aðstoð gervigreindar er:

  • Fjarlægja hluta mynda með bursta.
  • Breyta dýptarskerpu
  • Breyta lit á hluta mynda
  • Setja saman myndir
  • Búa til hreyfingu í myndir
  • Vefaðgangur að Photoshop Elements, beta

 

Adobe Premiere Elements 2026

Premiere Elements 2026 er nú selt sem full þriggja ára áskrift án mánaðarlegrar eða árlegrar endurnýjunar á tímabilinu.

Áskriftin er nú virkjuð með kóða sem við úthlutun þegar greitt hefur verið fyrir áskriftina.

Það er mikið um nýjungar í Adobe Premiere Elements 2026 og þær bætast við á áskriftar tímabilinu um leið og þær eru gefnar út.

Sem dæmi um nýjungar með aðstoð gervigreindar er:

  • Einfaldri vinnsla knúin með aðstoð gervigreind og sjálfvirkni
  • Einföld klipping knúin af gervigreind og sjálfvirkni
  • Getur unnið 360° og VR myndbönd.
  • Skipuleggjari til að flytja inn, merkja og finna myndböndin þín fljótt
  • Sniðið texta með stílsniðmátum og stíl-vafra.

Auðvelt að breyta útlit hratt með því að nota meðfylgjandi textasniðmát og vistað uppáhalds sniðmátin þín í vafra til að auðvelda aðgang.

25.030 kr. með VSK

- +
Shopping Cart
Scroll to Top