Adobe Photoshop Elements 2026 – 3 ára áskrift

Adobe Photoshop Elements 2026

Photoshop Elements 2026 er nú selt sem fullþriggja ára áskrift án mánaðarlegrar eða árlegrar endurnýjunar á tímabilinu.

Áskriftin er nú virkjuð með kóða sem við úthlutum þegar á greitt hefur verið fyrir áskriftina.

Það er mikið um nýjungar í Adobe Photoshop Elements 2026 og þær bætast við á áskriftar tímabilinu um leið og þær eru gefnar út.

Sem dæmi um nýjungum með aðstoð gervigreindar er:

  • Fjarlægja hluta mynda með bursta.
  • Breyta dýptarskerpu
  • Breyta lit á hluta mynda
  • Setja saman myndir
  • Búa til hreyfingu í myndir
  • Vefaðgangur að Photoshop Elements, beta

 

Hvernig er Photoshop Elements ólíkt Photoshop, Lightroom Classic og Lightroom?

Photoshop Elements er hannað fyrir alla sem vilja einfaldan og aðgengilegan hugbúnað til að skipuleggja, laga, búa til og deila myndum sínum. Með innbyggðri gervigreind og sjálfvirkum tólum skilar það strax glæsilegum árangri,  fullkomið fyrir fljótlegar lausnir eða flóknari sköpun.

Photoshop er háþróað forrit fyrir myndvinnslu sem krefst faglegar þekkingar, til að vinna, eða búa til og hann  aðlaðandi myndir og þrívíddar listaverk.

Lightroom Classic tekur á vinnuflæðisþörfum fagljósmyndara og lengra kominna áhugaljósmyndara á skjáborðinu og gerir þeim kleift að flytja inn, vinna úr, skipuleggja og sýna mikið magn af stafrænum ljósmyndum.

Lightroom er skýjaþjónusta sem gerir fólki kleift að breyta, skipuleggja, geyma og deila myndum sínum hvar sem er,  í farsímum, á vefnum eða í tölvum.

 

16.687 kr. með VSK

- +
Shopping Cart
Scroll to Top