Adobe XD er allt í senn UX / UI lausn til að hanna vefsíður, farsímaforrit og fleira. Hönnun, gerð frumgerða og deila til skoðunar eða samþykktar. Allt unnið beint í Adobe XD.
Byggðu gagnvirk forrit eða vefsíður hraðar með Adobe XD. Hannaðu tengd notendaviðmót fyrir öppu eða vefsíður. Skoðaðu strax útlitið á farsíma eða tölvuskjá. Deildu frumgerð með öðrum til að fá umsögn og athugasemdir.
Mikilvægt er að vita að það er fjöldi af ókeypis „Plugins“ fyrir XD, sem gera þér kleift að gera meira, hraðar og einfaldar.
Við sendum þér hér slóð á þessa „Plugins“ – „App Intergrations“ – „UI kits“ – „Icon sets“. Við vonum að þetta opni nýjan heim fyrir þá sem ekki þekkja til þessa, en viðbætur eru mjög stór hluti af þróun og fjölbreyttari notkun á Adobe XD.
Hér eru öflugir plugins til að flýta fyrir þér og gera vinnunan þína auðveldari í Adobe XD.