Opið frítt fyrir skráningu á Adobe MAX 2020 – 20.-22. október

2. september, 2020
Adobe-MAX-2020-banner.48

Adobe MAX er stærsta ráðstefna Adobe á hverjur ári. Reglulega mæta um 20 þúsundur þátttakendur á Adobe MAX til að kynnast nýjungum sem Adobe kynnir þar og fræðast betur um Adobe hugbúnað.

Þetta árið er Adobe MAX frítt á vefnum. Pakkaðar 56 klukkustundir af efni fullt af innblæstri og kennslu.

Með því að skrá þig tímalega getur þú notið góðs af á nokkra mismunandi vegu. Þú munt geta:

  • Tekið þátt í getraun til að vinna ÓKEYPIS MAX boli.
  • Búið til dagskrá þína tímalega (það eru yfir 350 fundir að velja úr á þessu ári.)
  • Haft gott forskot á að kortleggja og setja saman þína eigin dagskrá.
  • Tekið þátt í spjalli í beinni við þátttakendur hvaðanæva að úr heiminum á meðan að frumsýning stendur yfir.
  • Fengið aðgang að kennslugögnum og niðurhali á kennsluefni.
  • Verið í beinu sambandi við sérfræðinga á bak við einstakar Adobe hugbúnaðarlausnir – Meet the Teams.
  • Tekið þátt í fjölþættu happdrætti með því að skoða námskeið styrktaraðila og fara inn á vefsíður þeirra.

ADOBE MAX 2020

Staðsetning: Hvar sem þú ert
Vefráðstefna: október 20. – 22
.

Skráðu þig núna!

Shopping Cart
Scroll to Top