Samnýtt leyfi fyrir tölvur (Shared Device Licensing)

Samnýtt leyfi eru hentug fyrir skóla sem eru með eigin tölvur eða t.d. tölvustofu.  Leyfin eru skráð á viðkomandi samnýtta tölvu.

Samnýtt leyfi er hægt að panta minnst 25 leyfi eða fleiri í einu, til að fá leyfin á „hagstæðum“ kjörum.

  • Það er hægt að bæta við leyfum á áskriftartímabilinu.
  • Þá er kostnaður fyrir hvert leyfi hlutfall af ársgjaldi þeir mánuðir sem eftir eru af áskriftar tímabilinu.
  • Ef t.d. bætt er við leyfum eftir 6 mánuði, þá er verðið 50% af árs áskriftinni.
  • En það sama gildir þegar að bætt er við leyfum, að það verður að bæta við minnst 25 stk.
  • Það er því æskilegt að velta fyrir sér í upphafi hvort það borgi sig að vera með örfá leyfi umfram lágmark, til að draga úr líkum á að það verði að bæta við 25 leyfum ef vantar bara nokkur.

Tæknileg atriði

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top