Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref

Vefnámskeið – Nýjustu „tips & tricks“ í Adobe Premiere Pro og After Effects.

Fimmtudaginn 28. janúar kl 15 – 16.Svo lengi lærir sem lifir.Adobe er stöðugt að koma með nýjar uppfærslur á hugbúnaði sínum yfir árið. Við höfum nú fengið Robert Hranitzky til að vera með vefnámskeið fyrir okkur þar sem hann fer

Adobe Color – Snilld fyrir alla hönnuði.

Veldu frábæra liti saman. Adobe Color gerir þér auðvelt, að búa til, velja og vista einstök aðgengileg litaþemu, fyrir skapandi verkefni þín. Þú getur notað Adobe Color á vefnum, í tölvunni, á spjaldtölvu eða í snjallsímanum. Hvernig virkar Adobe Color

Adobe Premiere Pro og Adobe After Effects nýjungar

Nýjungar í Premiere Pro Ný vélbúnaðar afkóðun fyrir AMD og NVIDIA GPU í Windows býður upp á hraðari og jafnari afspilun á tímalínu fyrir mikið notuðu H.264 og HEVC skráa sniðin í Premiere Pro (og After Effects Beta). Hraðari forspilun

Adobe Photoplan – Mest seldi hugbúnaður fyrir ljósmyndasöfn

Eru stafrænu ljósmyndirnar vísar?  Eitt kerfi sem heldur vel utan um allar myndir? Auðveld skráning – Fjölbreytt framköllun – Örugg vistun – Eigin vefur til að birta valdar myndir.

Vefnámskeið Terry White – Adobe Design & Photography Evangelist

Upptaka af vefnámskeiði Terry’s fyrir Hugbúnaðarsetrið er aðgengileg HÉR NÝJASTA NÝTT í Adobe Creative Cloud 2021 Skapandi samstarf – fullkomið eftirlit gagna – auðvelt aðgengi – samþætting hugbúnaðar – einföld notkun. Terry White – Adobe Evangelist í hönnun og ljósmyndun

Illustrator feature image

Adobe uppfærslur fyrir teiknara

Djörf tól fyrir teikningar eða málverk. Málaðu eða teiknaðu á iPad í Adobe Fresco og Photoshop, með blýöntum eða penslum og útlitið verður eins og á pappír eða striga. Blandaðu saman olíu eða vatnslitum á stafrænan striga. Notaðu Adobe Capture

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top