Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref

Adobe XD – snilldin ein fyrir stafræna miðlun

Adobe XD er forrit sem er fyrst og fremst notað til þess að auðvelda alla hönnun á vefsíðum, app-viðmóti fyrir snjalltæki og ýmis konar annað efni hannað fyrir stafræna notkun og skjámiðla. Tímasparnaðurinn er máliðTímasparnaðurinn felst í því að mjög

Vefnámskeið – UX / UI hönnun í Adobe XD

Frítt – Adobe XD Master Class með Patricia Reiners Fimmtudaginn 6. maí kl 15:00-16:30. Þetta vefnámskeið snýst um að læra grunnatriði í Adobe XD. Byrjar á því að útskýra Adobe XD viðmótið og styrk viðbóta. Við munum skoða mismunandi verkefni

Sjóðheitur klukkutími um Adobe Illustrator 2021

Við bjóðum þér á vefnámskeið með Ian Sayers um nýjungar og smartar lausnir í Adobe Illustrator 2021 Skráðu þig frítt á vefnámskeiðið neðst á síðunni kl 15 – fimmtudaginn 15. apríl Allir skráðir þátttakendur fá svo senda slóð á upptöku

Adobe-Document-Cloud

Vilt þú gera viðskiptaumhverfi þitt smart, einfalt, öflugt og öruggt?

Það gerir þú einfaldlega með að tengja Adobe Acrobat Pro DC við forritin í Office 365. Með Acrobat Pro DC bætast við Adobe tól í skipuna-stikurnar í Office forritunum. Creative Cloud til að vista skjöl, „Create and Share Adobe Pdf“,

Grjótharður klukkutími um nýjasta nýtt í Adobe InDesign 2021

Slóð á upptöku af vefnámskeið með Ian Sayers í Febrúar HÉR Vertu með. Sjáðu hvernig þú getur nýtt þér hið nýja Select Subject, nýja Content Aware Fit, deila skjali til yfirferðar, taka PDF athugasemdir beint inn í InDesign sem og

Featur mynd Acrobat web

Adobe Acrobat DC og Microsoft – í eina sæng.

Við verðum með frí vefnmámskeið í febrúar fyrir þá sem vilja kynnast háþróuðum verkferlum Pdf skjala, samþættingu Acrobat DC við Microsoft og Adobe Sign rafrænni undirrtun. Þú getur skráð þig á póstlista okkar of fengið fréttir um Adobe fræðslu á

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top