Adobe á Íslandi
Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.
Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.
Adobe hugbúnaður á Íslandi
Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.
Finndu áskrift sem hentar þér.
Adobe XD – snilldin ein fyrir stafræna miðlun
Adobe XD er forrit sem er fyrst og fremst notað til þess að auðvelda alla hönnun á vefsíðum, app-viðmóti fyrir snjalltæki og ýmis konar annað efni hannað fyrir stafræna notkun og skjámiðla. Tímasparnaðurinn er máliðTímasparnaðurinn felst í því að mjög
Vefnámskeið – UX / UI hönnun í Adobe XD
Frítt – Adobe XD Master Class með Patricia Reiners Fimmtudaginn 6. maí kl 15:00-16:30. Þetta vefnámskeið snýst um að læra grunnatriði í Adobe XD. Byrjar á því að útskýra Adobe XD viðmótið og styrk viðbóta. Við munum skoða mismunandi verkefni
Sjóðheitur klukkutími um Adobe Illustrator 2021
Við bjóðum þér á vefnámskeið með Ian Sayers um nýjungar og smartar lausnir í Adobe Illustrator 2021 Skráðu þig frítt á vefnámskeiðið neðst á síðunni kl 15 – fimmtudaginn 15. apríl Allir skráðir þátttakendur fá svo senda slóð á upptöku
Vilt þú gera viðskiptaumhverfi þitt smart, einfalt, öflugt og öruggt?
Það gerir þú einfaldlega með að tengja Adobe Acrobat Pro DC við forritin í Office 365. Með Acrobat Pro DC bætast við Adobe tól í skipuna-stikurnar í Office forritunum. Creative Cloud til að vista skjöl, „Create and Share Adobe Pdf“,