Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Screen Shot 2022-04-04 at 20.31.39

Hvernig á að breyta bakgrunnslit í Adobe Photoshop (Fyrir byrjendur!)

Lærðu hvernig á að breyta á einfaldan máta bakgrunnslit í Photoshop!Það er auðvelt að fylgja leiðbeiningunum skref-fyrir-skref og þú lærir þér hvernig á að velja bakgrunninn og breyta lit á honum.. Þú munt líka læra frábæra aðferð til að gera […]

media_1d4e2d32628ea3542e40e26d9f6b99d3213381222

Horft til baka á Adobe Summit

Tíu lög sem spanna 18 atvinnugreinar. Meira en 200 fundir og þjálfunarsmiðjur á 4 heimssvæðum. Óteljandi samræður í litlum hópum. Stjörnur grunntónn sem leggur áherslu á kraft viðskiptavinatengsla í stafrænu hagkerfi. Og, auðvitað, Laumast, sýn á bak við tjöldin á […]

Sjáðu hvað Adobe Sign smellpassar með Microsoft 365

Með Adobe Sign eru skjalaferlar gerðir 100% rafrænir, frá upphafi til enda! Fyrirlesari, Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist. Hlekkur á upptöku af vefnámskeiði Matthes 17. febrúar 2022 er hér neðst á síðunni. Veittu […]

Adobe Acrobat og Microsoft tengd saman til að hámarka afköst þín

Fyrra vefnámskeið af tveimur um Adobe Acrobat og Adobe Sign og samþættingu þessa forrita við Microsoft 365 Hlekkur á upptöku af námskeiðinu neðst á síðunni. Kennari: Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist. Adobe Acrobat […]

Skapa einstakt verk úr samsettum myndum í Adobe Photoshop CC

Frítt vefnámskeið með Julieanne Kost, Principal Evangelist hjá Adobe Systems. Miðvikudaginn 1. desember kl 16:00 – 17:30 Allir þátttakendur fá sendan hlekk með upptöku eftir námskeiðið. Njóttu þess að vera með Julieanne Kost, þegar hún fer í gegnum sköpunarferlið sitt […]

Við bjóðum þér inn í nýjan 3D heim Adobe

Frítt vefnámskeið með Stephen Burns, Adobe Expert, um Adobe Substance 3D hugbúnaðinn. Vefnámskeið 1 af 2 Adobe Substance 3D hugbúnaðurinn er settur saman af nokkrum einingum, sem til samans gerir hann aðgengilegan fyrir bæði byrjendur og sérfræðinga. Adobe Substance 3D […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top