Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Please enter your name.
Please enter a valid email address.
Please check the required field.
Something went wrong. Please check your entries and try again.
Banner einstaklings leyfi blog HS

Við fjölgum Adobe áskriftum fyrir einstaklinga

Adobe er með sérstakar vefverslanir í öllum löndum all í kring um Ísland, á viðkomandi tungumáli, verðum í viðkomnadi gjaldmiðli og þeim sköttum sem eru lögbundnir í viðkomandi landi. Adobe telur sig ekki get rekið slíka vefverslun á Íslandi, þar

Swimmer_AS14828

Hugmyndafræði og tækni á bak við góða íþrótta- eða fréttaljósmynd.

Vefnámskeið með Adam Stoltman, ljósmyndara og myndaristjóra hjá The New York Times Hvað liggur að baki grípandi íþróttaljósmynd eða fréttaljósmynd, þar sem atburðir eiga sér oft stað á miklum hraða og mikilvægt er að ná rétta augnablikinu á broti úr

Screen Shot 2022-04-04 at 20.31.39

Hvernig á að breyta bakgrunnslit í Adobe Photoshop (Fyrir byrjendur!)

Lærðu hvernig á að breyta á einfaldan máta bakgrunnslit í Photoshop! Það er auðvelt að fylgja leiðbeiningunum skref-fyrir-skref og þú lærir þér hvernig á að velja bakgrunninn og breyta lit á honum.. Þú munt líka læra frábæra aðferð til að

media_1d4e2d32628ea3542e40e26d9f6b99d3213381222

Horft til baka á Adobe Summit

Tíu lög sem spanna 18 atvinnugreinar. Meira en 200 fundir og þjálfunarsmiðjur á 4 heimssvæðum. Óteljandi samræður í litlum hópum. Stjörnur grunntónn sem leggur áherslu á kraft viðskiptavinatengsla í stafrænu hagkerfi. Og, auðvitað, Laumast, sýn á bak við tjöldin á

Sjáðu hvað Adobe Sign smellpassar með Microsoft 365

Með Adobe Sign eru skjalaferlar gerðir 100% rafrænir, frá upphafi til enda! Fyrirlesari, Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist. Hlekkur á upptöku af vefnámskeiði Matthes 17. febrúar 2022 er hér neðst á síðunni. Veittu

Adobe Acrobat og Microsoft tengd saman til að hámarka afköst þín

Fyrra vefnámskeið af tveimur um Adobe Acrobat og Adobe Sign og samþættingu þessa forrita við Microsoft 365 Hlekkur á upptöku af námskeiðinu neðst á síðunni. Kennari: Matthes Schucht – Adobe Document Cloud og Adobe Sign – Solution Specialist. Adobe Acrobat

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Please enter your name.
Please enter a valid email address.
Please check the required field.
Something went wrong. Please check your entries and try again.
Shopping Cart
Scroll to Top