Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Please enter your name.
Please enter a valid email address.
Please check the required field.
Something went wrong. Please check your entries and try again.
Photoshop Select Subject 1500

Nýjustu Photoshop CC fítusar 2018

Framkvæma „Selection“ með einu músar klikk. Með einu klikk á „Select Subject“ eru stytturnar valdar og „magic ants“ sýna valið. Select Subject gerir þér kleift að velja aðal atriði í mynd með einu músar klikk. Þetta getur til dæmis verið

Sérsníða Photoshop CC að þínum þörfum.

[et_pb_section bb_built=“1″][et_pb_row][et_pb_column type=“4_4″][et_pb_text] Adobe Photoshop CC býður upp á einstakan möguleika fyrir notenda að sérsníða Photoshop “menues” að eigin þörfum. Þessi möguleiki er nefndur Keyboard Shortcuts and Menus. Ef þú ert stöðugt að framkvæma sömu aðgerðir í Photoshop, getur það

Screenshot 2018-03-16 18.48.47

Nýjungar í Adobe Illustrator, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af Illustrator CC fela í sér spennandi nýjungar fyrir hönnuði og teiknara.  Import multi-page Adobe Pdf skjöl – Stilla stærð á anchor point, handle og bounding box – Data merge með notkun á Variables

merge-para-borders_v1

Nýjungar í Adobe InDesign, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af InDesign CC fókusa á betri stjórn á algengum aðgerðum og auðveldari verkferla. Hér getur þú fengið stutt yfirlit yfir þessar nýjungar í InDesign og slóðir á frekari upplýsingar. https://adobe.ly/2EjCNmc

Adobe Dimension CC 2018

Nýr Adobe hugbúnaður; Adobe Dimension CC, gerir grafískum hönnuðum auðvelt að búa til hágæða 3D myndir í ljósmyndagæðum. Sérstaklega hentugt til að birta teiknar af umbúðum, teiknuðum bakgrunnum eða merkjum, með 3D útliti og á mjög raunsæjan máta.

CreativeCloudIDImage_200_200

Adobe Creative Cloud 2018

Margar nýjungar voru kynntar á Adobe MAX í október. Starfsmaður okkar var þar tæknilegur aðstoðarmaður eins og áður. Hann notaði öll tækifæri til að halda áfram að þrýsta á fjölbreyttari aðgengi að Adobe hugbúnaði á Íslandi. Við bindum vonir við

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Please enter your name.
Please enter a valid email address.
Please check the required field.
Something went wrong. Please check your entries and try again.
Shopping Cart
Scroll to Top