Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Screenshot 2018-03-16 18.48.47

Nýjungar í Adobe Illustrator, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af Illustrator CC fela í sér spennandi nýjungar fyrir hönnuði og teiknara.  Import multi-page Adobe Pdf skjöl – Stilla stærð á anchor point, handle og bounding box – Data merge með notkun á Variables […]

merge-para-borders_v1

Nýjungar í Adobe InDesign, mars 2018

Mars 2018 og október 2017 útfágur af InDesign CC fókusa á betri stjórn á algengum aðgerðum og auðveldari verkferla. Hér getur þú fengið stutt yfirlit yfir þessar nýjungar í InDesign og slóðir á frekari upplýsingar. https://adobe.ly/2EjCNmc

Adobe Dimension CC 2018

Nýr Adobe hugbúnaður; Adobe Dimension CC, gerir grafískum hönnuðum auðvelt að búa til hágæða 3D myndir í ljósmyndagæðum. Sérstaklega hentugt til að birta teiknar af umbúðum, teiknuðum bakgrunnum eða merkjum, með 3D útliti og á mjög raunsæjan máta.

CreativeCloudIDImage_200_200

Adobe Creative Cloud 2018

Margar nýjungar voru kynntar á Adobe MAX í október. Starfsmaður okkar var þar tæknilegur aðstoðarmaður eins og áður. Hann notaði öll tækifæri til að halda áfram að þrýsta á fjölbreyttari aðgengi að Adobe hugbúnaði á Íslandi. Við bindum vonir við […]

Artboard 1

Nýr vefur okkar

Við erum nú að leggja síðustu hendur á nýjan vef okkar. Gamli vefurinn var yfir 5 ára og annað hvort þurftum við að kosta nokkurs til að uppfæra hann, eða fara í alveg nýjan vef. Við kusum seinni kostinn. Við […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top