Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Adobe Sensei

Adobe Sensei

  Kynntu þér möguleika Adobe Sensei, sem gerir hönnun flottari, hraðari og persónulegri fyrir upplifun hvers og eins.  http://bit.ly/2yarsmt

Adobe MAX

Adobe MAX live.

Bein útsending frá Adobe MAX ráðstefnunni 15.-17. október. Fylgstu með nýjungum Adobe live.

Acrobat Pro DC subscription WP post_640

Adobe Acrobat Pro DC

Hefja nýtt verkefni, án þess að byrja upp á nýtt. Með Acrobat Pro DC áskrift getur þú breytt PDF skjölum í uppfæranleg Microsoft Word, Excel, eða PowerPoint skjöl á augabragði. Letur, útlit, töflur og annað helst óbreytt og engin þörf […]

Video story telling

Frásögn með snjallari verkfærum

Adobe kynnir nýjungar í Adobe hugbúnaði fyrir gerð vídeó efnis. Nýjungar í Adobe Premiere Pro, After Effects, Adobe Audition og Animator CC. Alveg nýtt „mobile“ viðmót er Project Rush (beta). Notið Lumetri tólin til að gefa sögu ykkar lit og […]

JKost mynd 3

Námskeið – Lightroom CC Classic & Photoshop CC

LJÓSMYNDARAR og HÖNNUÐIR EINSTAKT TÆKIFÆRI JULIEANNE KOST Adobe Principal Evangelist Adobe Lightroom Classic & Photoshop CC námskeið Grand hótel Reykjavík – Laugardaginn 1. september KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR

JKost Mailchimp 2

Lightroom og Photoshop CC námskeið

LJÓSMYNDARAR og HÖNNUÐIR EINSTAKT TÆKIFÆRI JULIEANNE KOST Adobe Principal Evangelist Adobe Lightroom Classic & Photoshop CC námskeið Grand hótel Reykjavík – Laugardaginn 1. september KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR  

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top