Viðskiptavinir okkar:
Almenni lífeyrissjóðurinn hefur um árabil notið lipurðar þjónustu Hugbúnaðarsetursins varðandi Adobe hugbúnað. Við kaupum Adobe hugbúnað fyrir skjalavinnslu, mynd- og myndbandavinnslu. Þá sjaldan eitthvað kemur uppá eru viðbrögð snör og fumlaus og málin leyst vandræðalaust, án kostnaðar.
Ég hef notað Adobe hugbúnað í yfir áratug og get heilshugar mælt með samskiptum við Hugbúnaðarsetrið. Frábær persónuleg þjónusta og lipurð í samskiptum.
Hugbúnaðarsetrið hefur verið okkar trausti samstarfsaðili í áskrift og þjónustu varðandi Adobe hugbúnað undanfarin ár. Þeir hafa sýnt framúrskarandi fagmennsku, skjót viðbrögð og einstaklega persónulega þjónustu sem hefur gert okkur kleift að hámarka nýtingu Adobe hugbúnaðar og þjónustu sem hentar okkur.
Minjasafnið á Akureyri hefur keypt Adobe hugbúnað hjá Hugbúnaðarsetrið í nokkur ár og við erum mjög svo ánægð með þau samskipti. Þegar á hefur þurft að halda er brugðist við strax og ekki hætt fyrr en lausn er komin á vandamálinu og án kostnaðar. Ég get með heilum hug mælt með Hugbúnaðarsetrinu við hvern sem hefur hug á kaupa sér Adobe þjónustu, því verðin eru sanngjörn og þjónustan er framúrskarandi.