Adobe á Íslandi

Adobe Creative Cloud býður upp á öpp, vefþjónustur og úrræði fyrir öll skapandi verkefni - ljósmyndun, grafíska hönnun, kvikmyndagerð, hönnun notendaviðmóta, teikningar og málverk, samfélagsmiðla og fleira. - Adobe Creative Cloud tengir saman tölvuna - spjaldtölvuna, snjallsímann og vefþjónjustu.

Adobe hannaði Acrobat fyrir 30 árum og í dag er Adobe Acrobat Pro öflugasta umhverfi fyrir Pdf skjöl, fullkomlega samhæft við Microsoft og veitir örugga umsýslu og skil, allt á einum stað.

Adobe hugbúnaður á Íslandi

Hugbúnaðarsetrið ehf. er löggiltur Adobe Gold söluaðili fyrir Ísland. Fyrirtækið var stofnað árið 2012, til að auðvelda Íslendingum að kaupa allan hugbúnað frá Adobe á hagstæðum kjörum og á löglegan máta. Hugbúnaðarsetrið leggur áherslu á að veita hágæða notenda þjónustu og miðla nýjungum frá Adobe.

Finndu áskrift sem hentar þér.

Fyrirtæki

Skapandi ský fyrir teymi er tilvalið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki: Einföld umsýsla leyfa, margar tímasparandi aðgerðir samstarfsaðila og samskipti við viðskiptarvini. Háþróuð tæknileg aðstoð.

Nánar | Panta > 

Einstaklingar

Fáðu allt safnið af skapandi forritum fyrir þig með skýja þjónustu.

Nánar | Kaupa > 

Ljósmyndarar

Creative Cloud Photography plan fyrir ljósmyndara. 

Nánar | Kaupa > 

Skólar

Öll Adobe forritin fyrir skapandi greinar með einfaldri leyfisstjórnun og auðveldri uppsetningu.

Nánar | Panta > 

Skráðu þig á póstlistann

Við sendum fréttabréf í tengslum við fræðslutengda atburði, t.d. þegar við fáum erlenda fyrirlesara eða um athyglisverð námskeið á Íslandi sem tengjast Adobe hugbúnaði.

Frettabref
Capture feature image

Adobe Capture – app sem er tær snilld

Smelltu af og breyttu símamynd í hönnunar efni með Capture Notaðu farsímann þinn sem vektorbreytir til að breyta myndum í litaþemu, mynstur, letur tegund, áferð, bursta eða form. Færðu síðan þetta efni yfir í uppáhalds Adobe skjáborðs- eða farsíma forrit […]

Silhouette of Man using drone to monitor the agricultural field at the evening,

Adobe Premiere Pro með meiru, fyrir sjálfmenntaða klippara

Námskeið – Útgarði – Grand Hótel Reykjavík, laugardaginn 31. ágúst kl 9-16. Aðeins 24 sæti – Hádegismatur innifalinn. MAXIM JAGO, Adobe „Master Trainer“ og höfundur Adobe Press – “Adobe Premiere Pro Classroom in a book“ , verður með sérsniðið námskeið […]

Closeup of businessman and woman with jigsaw puzzle pieces in office

Hámarkaðu fjárfestinguna í Microsoft með Adobe Acrobat DC

Nokkur atriði hvernig Acrobat DC getur sparað tíma. Fínstilltu verkferla þína með tímasparndi Acrobat Pdf og þú ert þinn eiginn skrifstofustjóri. Sjáðu í einföldu viðmóti hvaða skjöl hafa borist þér, bíða þín að senda, eða hafa verið yfirlesin eða undirskrifuð. […]

Presónuleg nafnspjöld með Photoshop og InDesign

Sjáðu hvað það er einfalt að búa til persónuleg nafnspjöld með Adobe Photoshop og Adobe InDesign. Fáum Adobe Creative Cloud fyrir einstaklinga eftir helgina. MEIRA HÉR

1200x1200_advert

Adobe – Ljósmyndara áskrift:

Loksins á Íslandi eftir langa baráttu. Alltaf nýjustu útgáfur af hugbúnaðinum innifalinn í 12 mánaða áskrift. KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ HÉR

Hvernig varðveitir þú myndir af minningum úr lífi þínu?

Getur þú hugsað þér að nota eitt algengasta forritið í heiminum frá Adobe, án þess að gera hlutina flókna? Þekkja staði, andlit eða annað sem þú velur? Geta lagfært myndir aftur og aftur án þess að eyðileggja frummyndina? Þú getur […]

Hugbúnaðarsetrið ehf.

Vogaseli 3  - 109 Reykjavík
Kt. 680912-1140
Vsk: 112189
Sími: 415 6444
info@hugbunadarsetrid.is

Frettabref
Shopping Cart
Scroll to Top