Creative Cloud fyrir Nemendur & kennara

Lýsing: Öll forrit sem þú þarft til að skapa og deila með öðrum.  Ný skapandi landamæri til að koma vinnu þinni til skila. Bestu hönnunarforrit heimsins flýta fyrir verkferlum þínu og gera þér kleift að hanna án málamiðlana - hvar sem þú ert.

Með árs áskrift að Adobe Creative Cloud færðu:

Aðgang að öllum Adobe Creative Cloud forritunum, aðgang að því að búa til libraries yfir algeng skjöl/element sem þú notar, deila ákveðnum möppum eða skjölum, senda Pdf til yfirlestrar beint úr Acrobat Pro DC og svo aðgang að öllum Adobe öppum fyrir snjallsíma og snjalltölvur.

Shopping Cart
Scroll to Top