Adobe CC All Apps – Nemenda & Kennara – 1 árs áskrift

Nýjasta útgáfan af Creative Cloud hugbúnaði um leið og þær eru gefnar út. Fullt af nýjum öppum og eiginleikum sem auka sköpunargleði og skilvirkni á öllum tækjum.

 

  • Teiknaðu vektorgrafík með Adobe Illustrator fyrir iPad og Apple Pencil – með Radial Repeat, Point Gradients og yfir 18.000 Adobe Fonts.
  • Photoshop: ný Neural Filters, einföld skýjaskipti og beinar útsendingar á iPad.
  • Premiere Pro: bættu texta við myndbönd með raddskipunum (Speech to Text).
  • Fresco: teiknaðu og málaðu á iPhone.
  • InDesign: deildu samsetningum á vefinn fyrir umsagnir.
  • After Effects: bættu við mörgum myndavélum og nýttu 3D transform.

 

Staðfesting:

Nemendur og kennarar þurfa að senda staðfestingu um að þeir starfi eða séu við nám hjá viðkenndri menntastofnun. Staðfesting getur annars vegar verið með því að nota netfang frá viðurkenndri menntastofnun þegar leyfi er keypt, eða með því að senda okkur staðfestingu í tölvupósti. Annars hefur Hugbúnaðarsetrið ehf. ekki heimild til að afgreiða leyfi til viðkomandi. Vinsamlega sendið staðfestingu frá menntastofnun á sala@hugbunadarsetrid.is

 

Þegar þú hefur keypt þessa áskrift færð þú sendan tölvupóst með kóða og leiðbeiningum hvernig þú virkjar hann.

 

ATH: Þessi áskrift er persónleg áskrift þín og þú getur virkjað hana á þitt persónulega netfang.

 

 

44.499 kr. með VSK

Shopping Cart
Scroll to Top