Acrobat Classic – 3 ára leyfi

Acrobat Classic –  Til notkunar í þrjú ár. Engin áskrift eða endurnýjun.

 

Acrobat Classic er bara fyrir tölvur og þarf enga skýja eða Internet tengingu.

 

Bættu afköst þín með Acrobat Classic til að framkvæma allar nauðsynlegar aðgerðir í meðferð Pdf skjala, sem bundin er við tölvuna þína. Með Adobe Acrobat Classic getur þú auðveldlega búið til, breytt, umbreytt og verndað skjölin þín á Windows og Mac án þess að tengjast Interneti. Með Acrobat Classic getur þú auðveldað allt utanumhald á Pdf skjölunum þínum á skilvirkan hátt með nýjum eiginleikum, þar á meðal auknum aðgengis-verkfærum, stjörnumerkt skjöl og hannað nýtt eyðublað frá grunni. Nýtt viðmót Acrobat Classic þýðir einnig að þú munt auðveldlega geta fundið verkfærin sem þú þarft til að klára Pdf verkefni hraðar en nokkru sinni fyrr.

Þú kaupir Acrobat Classic til notkunar í þrjú ár og þarft enga áskrift á tímabilinu.

73.979 kr. með VSK

Acrobat Classic

Nýr og endurbættur Pdf hugbúnaður eingöngu fyrir tölvur.
3 ára leyfi (ekki áskrift) án sjálfkrafa endurnýjunar.
  • Með Acrobat Classic getur þú unnið með Pdf skjöl á öruggan hátt án nettengingar og án þess að tengjast skýinu.Þú getur breytt texta og unnið með myndir, endurraða síðum, bætt við síðum eða fjarlægt þær.
  • Acrobat Classic er samhæft við Microsoft Office. Þú getur opnað Pdf skjöl í Microsoft Word, Excel eða PowerPoint, á sama tíma og þú varðveitir leturgerðir, snið og uppsetningu.
  • Í Acrobat Classic er mjög auðvelt að hanna eyðublöð, fylla út og undirrita.
  • Þú getur verndað Pdf skjöl með lykilorði eða fjarlægt hluta af Pdf skjölum til að halda viðkvæmum upplýsingum öruggum.
  • Stjörnumerkt Pdf skjöl, eða flaggað þeim til að auðvelda leit að þeim.
  • Eytt út auðum síðum eða síðum sem skipta ekki máli, til að taka saman þær upplýsingar sem skipta máli.
  • Búið til og staðfest Pdf skjöl, sem uppfylla aðgengis-staðla fyrir fólk með fötlun.
  • Acrobat Classic er þriggja ára leyfi. Það er ekki áskrift og endurnýjast því ekki sjálfkrafa að 3 árum liðnum.
  • Það er ekki hægt að nota Acrobat Assist viðbótina með Acrobat Classic
  • Acrobat Classic er ekki tiltækt fyrir notkun á vefnum eða snjalltækjum.

 

Shopping Cart
Scroll to Top