Acrobat Classic
Nýr og endurbættur Pdf hugbúnaður eingöngu fyrir tölvur.
3 ára leyfi (ekki áskrift) án sjálfkrafa endurnýjunar.
- Með Acrobat Classic getur þú unnið með Pdf skjöl á öruggan hátt án nettengingar og án þess að tengjast skýinu.Þú getur breytt texta og unnið með myndir, endurraða síðum, bætt við síðum eða fjarlægt þær.
- Acrobat Classic er samhæft við Microsoft Office. Þú getur opnað Pdf skjöl í Microsoft Word, Excel eða PowerPoint, á sama tíma og þú varðveitir leturgerðir, snið og uppsetningu.
- Í Acrobat Classic er mjög auðvelt að hanna eyðublöð, fylla út og undirrita.
- Þú getur verndað Pdf skjöl með lykilorði eða fjarlægt hluta af Pdf skjölum til að halda viðkvæmum upplýsingum öruggum.
- Stjörnumerkt Pdf skjöl, eða flaggað þeim til að auðvelda leit að þeim.
- Eytt út auðum síðum eða síðum sem skipta ekki máli, til að taka saman þær upplýsingar sem skipta máli.
- Búið til og staðfest Pdf skjöl, sem uppfylla aðgengis-staðla fyrir fólk með fötlun.
- Acrobat Classic er þriggja ára leyfi. Það er ekki áskrift og endurnýjast því ekki sjálfkrafa að 3 árum liðnum.
- Það er ekki hægt að nota Acrobat Assist viðbótina með Acrobat Classic
- Acrobat Classic er ekki tiltækt fyrir notkun á vefnum eða snjalltækjum.