Frítt Adobe námskeið, fimmtudaginn 14 maí kl 14:00
Adobe leggur áherslu á að notendur Adobe hugbúnaðar séu vel staðsettir fyrir órjúfanlega vinnu verkefna og í aðgengilegu umhverfi á krefjandi tímum þegar hlutirnir breytast fljótt. Stöðug viðskipti eru ekki háð stað og stund, heldur snöggri aðlögun að breyttu umhverfi til að hanna og deila.
Þetta krefst þess að geta brugðist auðveldlega við breyttum aðstæðum og að leysa verkefni við óvenjulegar aðstæður sem skapa traust viðskiptavina.
Eitt er víst, stafræn þátttaka verður meðal öflugustu eigna í vopnabúri hönnuða til að bregðast við á áhrifaríkan og afgerandi hátt við þessum framtíðaráskorunum.
Á þessu 20 mínútna vefnámskeið getur þú lært hvernig samvinna á sviði hönnunar getur hjálpað þér að aðlaga þátttöku þína með auknu stafrænu samstarfi við viðskiptavini.
Skráðu þig á þetta vefnámskeið og njóttu á 20 mínútum hvernig þú getur styrkt stöðu þína á krefjandi tímum.
Fyrirlesari
Bjart van de Wiele,
Ráðgjafi heildarlausna hjá Adobe.