TLP – Photoshop og Premiere Elements 2021 – saman í pakka

Adobe Photoshop Elements 2021

Auðveld framköllun, flotta myndvinnsla, fín sköpun.

Fylgdu skapandi innblæstri þínum hvert sem hann leiðir þig. Með aðstoð Adobe Sensei (gervigreind Adobe) getur þú bætt hreyfingu við kyrrmyndir, litað svart/hvítar myndir, valið hluta af myndefni með einum smelli, fínstillt andlit og svo margt, margt fleira. Búðu til áhugaverðar hreyfingu tilvitnana (texta) – sem nýtur sín vel á samfélagsmiðlum. Skoðaðu 58 einfaldar leiðbeiningar sem auðvelda þér að búa til skemmtilega tónaðar myndir, breytt landslagsmyndir þínum í fallega liti, auðveldar þér að fjarlægja óæskilega hluti og svona má lengi telja. Photoshop Elements 2021 er sérsniðið til að auðvelda þér að ná því útliti sem þú vilt. Sjáðu svo hvað það er auðvelt að prenta út uppáhalds myndir þína til að prýða innrammaðar veggi, eða verða að fallegri gjöf. Svo er ekkert mál að senda myndir beint inn á samfélagsmiðla þar sem aðrir geta notið þeirra.

Adobe Premiere Elements 2021

Smart myndbönd, flott samsetning og áferð, smart sköpun.

Sköpunarmöguleikarnir eru endalausir. Með aðstoð Adobe Sensei (gervigreindar Adobe) er það leikur einn fyrir þig að breyta myndbútum, setja saman í faglega útkomu, skipuleggja efni þitt og deila myndskeiðum þínum á því formi sem hentar hverju sinni. Veldu tiltekinn hlut – eða svæði – á myndbandinu þínu og notaðu effekta á einfaldan hátt, sem þú getur svo sett yfir allt myndabandið. Lagaðu grófkorna myndefni sem tekið er við litla birtu eða taktu út ramma til að vista sem kyrrmynd og margt fleira. Kynntu þér 25 auðveldar leiðbeiningar sem hjálpa þér að gera flott vídeó með þeirri áferð sem þér líkar. Vistaðu svo útkomuna á því formi sem hentar hverju sinni þannig að þú getur deilt kvikmyndum þínum með vinum og vandamönnum eða á samfélagsmiðlum allveg eins og þér hentar hverju sinni.

32.488 kr. með VSK

Shopping Cart
Scroll to Top