Lightroom 6.0 Mac/Win TLP

22.816 kr með VSK

Lightroom 6 Mac/Win TLP er forrit sem er keypt til eignar á tölvur.

Lightroom er undirstöðu hugbúnaður til að skipleggja myndasöfn, laga til myndir án þess að breyta frum myndaskjölum og til að deila myndum á þann hátt sem hentar best hverju sinni.

Í Lightroom getur þú skipulagt og flokkað allar myndir þínar á mjög þægilegan og fullkominn máta. Þú getur flutt út myndir í mismunandi stærðum og mismunandi skráa sniðum, eða póstað slóðir á vefnum með sérvöldu safni mynda. Auðvelt er að safna myndum saman í “collections” til að halda utan um mynda verkefni.

Um leið og myndasafn þitt vex, getur þú fundið mynd eftir því hvenær hún var tekin, hvar hún var tekin eða hver er á myndinni.

Myndvinnslu umhverfið er mjög auðvelt, vel skipulagt og feiknalega öflugt. Auðvelt er að laga liti, tóna, tónsvæði, valda hluta mynda, fjarvídd, skerpu og margt fleira.

Allar lagafæringar breyta ekki myndaskjalinu sem liggur að baki, svo þér er óhætt að leika þér að öllum stillingum og með einu smelli breyta myndinni í upprunalegt útlit.