Adobe Photoshop 2020 og Lightroom vefnámskeið með Julieanne Kost

Vefnámskeið með hinni einu sönnu Julieanne Kost, sem mun halda öllum þáttakendum við efnið á sinn glaðlega og skipulagða máta.

Miðvikudaginn 18. mars kl. 17 – 18:30 og svo tími fyrir spuriningar og svör.

Þeir sem skrá sig fá senda slóð í tölvupósti ásamt leiðbeiningum. Einnig fylgir formlegur reikningur á pdf formi.

Viðkomandi þarf að hafa nettengda tölvu og best er að vera með heyrnatól. Óskað er eftir því að þátttakendur slökkvi á að sýna skjá sinn og á míkrófón. Þessu verður öllu lýst í tölvupósti okkar sem skráðir þátttakendur fá.

 

4.175 kr.

Shopping Cart
Scroll to Top